Stjörnumerkjafræðin hefur þróast í þúsundir ára og ávallt vakið áhuga og forvitni mannfólksins. Himninum var upphaflega skipt í 12 svæði eftir legu stjarnanna og árinu sömuleiðis og við fæðingu barna fæðast þau inn í stjörnumerkið sem sólin er staðsett á þeim tíma.

Hrútur / Aries 21. mars – 19. apríl Vog / Libra 23. september – 23. október
Naut / Taurus 20. apríl – 20. maí Sporðdreki / Scorpio 24. október – 21. nóvember
Tvíburar / Gemini 21. maí – 21. júní Bogamaður / Sagittarius 22. nóvember – 21. desember
Krabbi / Cancer 22. júní – 22. júlí Steingeit / Capricorn 22. desember – 19. janúar
Ljón / Leo 23. júlí – 22. ágúst Vatnsberi / Aquarius 20. janúar – 18. febrúar
Meyja / Virgo 23. ágúst – 22. september Fiskar / Pisces 19. febrúar – 20. mars

Það kemur fyrir að stjörnumerki skiptast um miðja nótt og því viljum við benda þeim sem vilja vera nákvæmir að fletta upp dagsetningunni á fæðingardeginum í þessum link: Stjörnumerkja tímatal